Er krónunni um að kenna, eða ekki?

Guðmundur Franklín Jónsson æskir þess að verða þingmaður Sjálfstæðisflokks og Gunnar Alexander Ólafsson æskir að sama skapi að verða þingmaður Samfylkingar. Þeir eru báðir hagfræðingar.

Þeir mætast í Þjóðbraut í kvöld og þar skiptast þeir á skoðunum um heilbrigðismál, gjandmiðilinn og margt, margt annað.

Það verður fjör í pólitískri umræðu kvöldsins.

Aðrir gestir Þjóðbrautar í kvöld verða; Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar og Jón Gunnar Bernburg prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.