Verðlagning mjólkurvara

Félag atvinnurekenda (FA) hvetur til að mjólkurfrumvarp landbúnaðarrráðherra verði flutt og samþykkt á Alþingi. Frumvarpið á að afnema undanþágu mjólkuriðnaðarins frá samkeppnislögum. FA hvetur til þess að frumvarpið verði flutt og samþykkt á Alþingi. FA segir efni frumvarpsins til þess fallið að stuðla að aukinni samkeppni og miklum ábata neytenda. Með frumvarpi landbúnaðaráðaherra er bætt úr meinbugum á núverandi lögum. Það með er stuðlað að auknu jafnræði og aukinni sameppni og bættri almennri réttarvitund.