Vestmannaeyingar eru smart

Í kvöld verður sprenghlægilegur og skemmtilegur þáttur af Lóa og Lífið en Lóa fær til sín tvo af forsprökkum Leikhópsins Lottu, þau Önnu Berglindi og Sigstein. Þau segja frá stórskemmtilegum sögum af samstarfi sínu og hinum ýmsum uppákomum sem hópurinn hefur þurft á að takast við þegar sýningar eru sýndar utandyra. Þar á meðal þegar hópurinn var að sýna söguna um Hans klaufa og Öskubusku var í stóru hlutverki. Þegar Öskubuska átti að skipta úr ball kjólnum yfir í druslufötin en þau finnast hvergi á bak við leikmyndina, þa þurftu hún svo sannarlega að taka til sinna ráða á stuttum tíma. Hún hljóp því í næstu fatabúð og bað einungis um ljót föt. Þetta og fleiri frábærar sögur á Hringbraut í kvöld kl. 20.