Reimar hjólar í dómsmálaráðherra

Fyrr­ver­andi for­maður Lög­manna­fé­lags­ins hélt þrumu­ræðu á aðal­fundi félags­ins í g og var afar ósáttur við gagn­rýni aðstoð­ar­manns dóms­mála­ráð­herra á mála­rekstur Vil­hjálms H. Vil­hjálms­sonar kollega hans vegna skipan dóm­ara við Lands­rétt.

Reimar Pét­urs­son lét af emb­ætti sem for­maður Lög­manna­fé­lags­ins í gær. Nýr for­maður er Berg­lind Svav­ars­dóttir en hún er önnur konan í 107 ára sögu félags­ins sem gegnir emb­ætt­inu.

Í ræðu sinni á fund­inum sagði Reimar mörg dæmi um það í heims­sög­unni að lög­menn þurfi að sæta árásum vegna starfa sinna. Slíkt ger­ist helst í ríkjum þar sem tíðk­ist alræði. Hann sagði við hér á landi ekki eiga því að venj­ast.

Nánir á eyjan.is;

https://kjarninn.is/frettir/2018-05-26-kold-skilabod-ur-domsmalaraduneytinu/