Eftirlit með úrgangi hert

Umhverfisstofnun hefur gefið út sérstaka eftirlitsáætlun vegna flutningsúrgangs á milli landa. Áætlunin er skref í að tryggja rétta meðhöndlun á úrgangi. Markmiðið er að enginn ólöglegur flutningur úrgangs eigi sér stað til og frá Íslandi og að með flutningum sé verið að tryggja ábyrga meðhöndlun úrgangsins. 

Nánar um þetta á vef Umhverfisstofnunar hér.