Dómsmálaráðherra gaf skýrslu í Landsréttarmáli

Visir.is fjallar um

Dómsmálaráðherra gaf skýrslu í Landsréttarmáli

Sigríður Á. Andersen og þrír núverandi og fyrrverandi þingmenn gáfu skýrslu í Héraðsdómi í Reykjavík í gær þegar kröfur tveggja umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt um skaðabótaskyldu á hendur ríkinu voru teknar fyrir þar.

Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Jón Höskuldsson, héraðsdómari, krefjast þess að íslenska ríkið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna skipunar dómsmálaráðherra á dómurum við Landsrétt. Þeir voru á meðal fjögurra umsækjenda sem hæfnisnefnd lagði til að yrðu skipaðir en ráðherrann skipti út.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018180919624/domsmalaradherra-gaf-skyrslu-i-landsrettarmali

 

Nýjast