Breytingar hafa leitt til verulega bætts árangurs

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son, aðal­hag­fræð­ingur Seðla­banka Íslands, segir að þær breyt­ingar sem gerðar hafa verið á fram­kvæmd pen­inga­stefn­unnar hafi reynst vel, en að verk­inu sé ekki lokið enn­þá. Styrkja þurfi þjóð­hags­var­úð­ar­stefnu Seðla­bank­ans og þá þurfi að bæta miðlun upp­lýs­inga, sér­stak­lega til almenn­ings. 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrri grein Þór­ar­ins af tveimur í Vís­bend­ingu, en sú fyrri birt­ist í tölu­blað­inu sem kom til áskrif­enda í dag.

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2018-09-21-breytingar-hafa-leitt-til-verulega-baetts-arangurs-peningastefnunnar/