Ávarp forseta fyrr í dag

Þingið er þungamiðja stjórnskipunar Íslands

Ávarp forseta fyrr í dag

Þau sjónarmið eru ríkjandi að skilgreina þurfi betur í stjórnarskrá völd og ábyrgð forseta Íslands.

Lagahugtakið uppreist æru þykir úrelt og villandi og er löngu tímabært að það heyri sögunni til.

Forsetinn vék að þessu tvennu í ávarpinu á Alþingi í dag.

Við óbreytt ástanda verður ekki unað og eftir óbreyttu verklagi verður ekki lengur unnið sagði Guðni Th. Jóhnnesson.

frettastjori@hringbraut.is

 

Nýjast