Augljós bág staða bænda

Rof í landbúnaði - stígum skrefið til fulls

Augljós bág staða bænda

Augljóst er að staða íslenskra sauðfjárbænda er bág. Og að þörf er á stórfelldum breytingum á kerfi sem hefur að miklu leyti staðið í stað í áraratugi.

Sú staða sem upp er komin ásamt nýlegu útspili landbúnaðarráðherar minnir óneitanlega á þær aðstæður sem sauðfjárbændur á Nýja-Sjálandi og í Ástralíu stóðu frammi fyrir á níunda áratugnum.

Viðskiptaráð Íslands vill benda á mikilvægan lærdóm sem draga má af ákvörðun stjórnvalda í öðrum löndum um að gjörbylta styrkveitingarkerfinu í landbúnaði og efla nýsköpun og tækniþróun í sauðfjárbúskap.

Þessu máli er gerð skil á vef Viðskiptaráðs.

 

Nánar www.vi.is

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast