Arfavitlausar stýrivaxtaákvarðanir

Nánar á ruv.is

Arfavitlausar stýrivaxtaákvarðanir

„Á óvissutímum getum við Íslendingar alltaf gengið að einu sem gefnu, að með lögbundnu millibili kemur Seðlabanki Íslands og gefur út arfavitlausar stýrivaxaákvarðanir. Einn slíkur morgun var í morgun,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, sagði að ef þingmenn væru ósáttir við vaxtahækkun ættu þeir að beina óánægjunni að Alþingi sem setur Seðlabankanum reglur.

Nánar á

http://www.ruv.is/frett/arfavitlausar-styrivaxtaakvardanir

 

Nýjast