Allt klárt fyrir Gleðigöngu

Gleðiganga Hinsegin daga

Allt klárt fyrir Gleðigöngu

Allt er nú klárt fyrir Gleðigöngu Hinsegin daga sem fer frá Hverfisgötu - milli Ingólfsstrætis og Klapparstígs -  og og endar í Hljómskálagarðinum.

Gangan fer af stað klukkan tvö. Fólk kemur líkast til gangandi og hjólandi og með strætó í bæinn til að vera með.

Blíðskaparveður er í dag.

 

 

frettastjori@hringbraut.is   

Nýjast