659 milljóna hagnaður

Lagerinn Iceland ehf. sem á og rekur meðal annars Rúmfatalagerinn og verslunina ILVA hagnaðist um 659 milljónir króna á síðasta ári. Dróst hagnaður félagsins saman um 434 milljónir króna milli ára.

Hlutdeild í hagnaði dótturfélaga nam 1,2 milljörðum króna og þar af nam hagnaður Rúmfatalagersins 680 milljónum króna.  Eignir félagins námu tæplega 8,5 milljörðum króna í lok árs

Nánar á

http://www.vb.is/frettir/659-milljona-hagnadur/150444/