Konan sem leitað var að er komin í leitirnar

Lög­reglan á höfuð­­borgar­­svæðinu lýsti eftir konu á sjötugsaldri fyrr í dag en hún hafði ekki sést síðan í gær.

Björgunarsveit var kölluð út en konan fannst rétt eftir eitt í dag.

Fréttin hefur verið uppfærð