Dagfari
Laugardagur 18. júní 2016
Dagfari
Krossar á ræningja
Magnús Kjartansson ritstjóri Þjóðviljans, alþingismaður og ráðherra var beittasta penni landsins á sínum tíma. Oft sveið undan skrifum hans, ekki síst þegar hann birti ádrepur undir nafninu Austri í blaði sínu.
Mánudagur 13. júní 2016
Dagfari
Andleg kreppa katrínar í lýsi
Viðskiptablaðið hefur birt óttalegt væluviðtal Katrínu Pétursdóttur forstjóra Lýsis þar sem hún heldur því fram að íslensk þjóð sé enn í andlegri kreppu eftir hrunið.
Laugardagur 4. júní 2016
Dagfari
Mannorðssjálfsmorð
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sýndi á miðstjórnarfundi Framsóknar í dag að hann hefur ekkert jafnað sig í þeirri 7 vikna endurhæfingu sem hann fór í til útlanda eftir að hafa verið hrakinn úr embætti forsætisráðherra í byrjun apríl sl.
Föstudagur 3. júní 2016
Dagfari
Fer frosti í bankann?
Frosti Sigurjónsson alþingismaður hefur tilkynnt að hann hyggist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi.
Miðvikudagur 1. júní 2016
Dagfari
Uppreist æru eða upplausn hinna ærðu
Forsetaframboð Davíðs Oddssonar & Hannesar Hólmsteins er á góðri leið með að verða mesta sneypuför síðustu áratuga í opinberu lífi á Íslandi.
Mánudagur 30. maí 2016
Dagfari
Frambjóðandi sægreifa og hannesar
Svo virðist sem Davíð Oddsson ætli ekki að játa sig sigraðan og draga forsetaframboð sitt til baka áður en hann verður sér til enn meiri minnkunar. Trúlega er mat hans og helstu stuðningsmanna það að skaðinn sé skeður og að hann lagi ímynd sína ekki með því að renna af hólmi. Davíð vill væntanlega fara niður með sökkvandi skipi frekar en stökkva frá borði.