Dagfari
Mánudagur 30. maí 2016
Dagfari

Frambjóðandi sægreifa og hannesar

Svo virðist sem Davíð Oddsson ætli ekki að játa sig sigraðan og draga forsetaframboð sitt til baka áður en hann verður sér til enn meiri minnkunar. Trúlega er mat hans og helstu stuðningsmanna það að skaðinn sé skeður og að hann lagi ímynd sína ekki með því að renna af hólmi. Davíð vill væntanlega fara niður með sökkvandi skipi frekar en stökkva frá borði.
Föstudagur 27. maí 2016
Dagfari

Hvenær dregur davíð framboðið til baka?

Öllum má vera ljóst að Davíð Oddsson mun tapa forsetakosningunum þann 25. júní. Ekki bara tapa heldur skíttapa. Fylgi hans er ekki að lyftast neitt að ráði. Hann er að festast í þeim 20% sem margir höfðu spáð honum.
Mánudagur 23. maí 2016
Dagfari

Auðvitað vill framsókn ekki kosningar

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa ítrekað lýst því yfir að kosningar fari fram í lok október. Þeir komast ekki hjá því að efna þau loforð sem voru gefin þegar ríkisstjórnin var við þar að hrökklast frá í byrjun apríl eftir það uppnám sem varð í þinginu og þjóðfélaginu þegar upplýst var að þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar kæmu við sögu í svonefndur Panamaskjölum vegna Tortólaviðskipta. Í kjölfarið hrökklaðist Sigmundur Davíð frá og loforð var gefið um að flýta kosningum fram til næsta hausts.
Fimmtudagur 19. maí 2016
Dagfari

Jón steinar finnur fórnarlamb

Í þeirri örvæntingarfullu kosningabaráttu sem Davíð Oddsson og hans nánustu heyja nú vegna komandi forsetakosninga er allt reynt. Sumt kunnulegt eins og hvernig Davíð ræðst að keppinautum sínum með niðrandi ummælum, ósannindum og útúrsnúningum. Annað gengur út á að reyna að hefja þennan umdeilda mann upp til skýjanna og helst í guðatölu.
Mánudagur 16. maí 2016
Dagfari

Ókeypis davíð?

Nei, takk!
Fimmtudagur 12. maí 2016
Dagfari

Framsókn og samfylking í útrýmingarhættu

Framsókn er komin niður í 4 þingmenn og Samfylking í 5 þingmenn samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í morgun. Björt framtíð kæmi ekki manni á þing.