Dagfari
Fimmtudagur 12. maí 2016
Dagfari
Framsókn og samfylking í útrýmingarhættu
Framsókn er komin niður í 4 þingmenn og Samfylking í 5 þingmenn samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í morgun. Björt framtíð kæmi ekki manni á þing.
Miðvikudagur 11. maí 2016
Dagfari
Yfirklór sigmundar davíðs
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sent frá sér upplýsingar um skattgreiðslur þeirra hjóna síðustu 9 árin. Morgunblaðið slær þessu upp á forsíðu í dag og leggur sig svo mikið fram um að gera sem mest úr skattgreiðslum þeirra hjóna að blaðið reiknar þær til verðlags í dag. Verðbætir fjárhæðina um 100 milljónir. Þetta er óvenjulegt hjá blaðinu og sýnir að mönnum er mikið í mun að gera sem mest úr skattgreiðslum þeirra.
Sunnudagur 8. maí 2016
Dagfari
Hvar er jón baldvin?
Eftir nýjustu fréttir af forsetaskaupinu, hljóta menn að spyrja: Hvar er Jón Baldvin Hannibalsson? Það vantar nú ekkert annað en að hann fari í framboð til að kóróna vitleysuna endanlega.
Laugardagur 7. maí 2016
Dagfari
Ólafur ragnar við upphaf endalokanna
Hvað þarf til að fella Ólaf Ragnar Grímsson í komandi kosningum?
Föstudagur 6. maí 2016
Dagfari
Veikur grunnur – miklar ályktanir
Fréttablaðið birtir í dag á forsíðu niðurstöður úr skoðanakönnun sem unnin var sl. mánudag og þriðjudag. Athygli vekur hve veikur grunnur er undir þessari könnun og hve miklar ályktanir eru samt dregnar.
Fimmtudagur 5. maí 2016
Dagfari