Dagfari
Föstudagur 6. maí 2016
Dagfari

Veikur grunnur – miklar ályktanir

Fréttablaðið birtir í dag á forsíðu niðurstöður úr skoðanakönnun sem unnin var sl. mánudag og þriðjudag. Athygli vekur hve veikur grunnur er undir þessari könnun og hve miklar ályktanir eru samt dregnar.
Fimmtudagur 5. maí 2016