Dagfari
Sunnudagur 8. maí 2016
Dagfari

Hvar er jón baldvin?

Eftir nýjustu fréttir af forsetaskaupinu, hljóta menn að spyrja: Hvar er Jón Baldvin Hannibalsson? Það vantar nú ekkert annað en að hann fari í framboð til að kóróna vitleysuna endanlega.
Laugardagur 7. maí 2016
Dagfari

Ólafur ragnar við upphaf endalokanna

Hvað þarf til að fella Ólaf Ragnar Grímsson í komandi kosningum?
Föstudagur 6. maí 2016
Dagfari

Veikur grunnur – miklar ályktanir

Fréttablaðið birtir í dag á forsíðu niðurstöður úr skoðanakönnun sem unnin var sl. mánudag og þriðjudag. Athygli vekur hve veikur grunnur er undir þessari könnun og hve miklar ályktanir eru samt dregnar.
Fimmtudagur 5. maí 2016