Mórallinn skiptir máli: Hvernig beitir maður jákvæðri sálfræði meðal starfsmanna?

Ingrid Kuhlman fer á kostum hjá Jóni G. í kvöld:

Mórallinn skiptir máli: Hvernig beitir maður jákvæðri sálfræði meðal starfsmanna?

Ingrid Kuhlman, frkvstj. Þekkingarmiðlunar.
Ingrid Kuhlman, frkvstj. Þekkingarmiðlunar.

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, er gestur Jóns G. í kvöld. Þau ræða meðal annars svonefnda jákvæða sálfræði sem fyrirtæki geta beitt til að hressa upp á móralinn og fyrirtækjamenninguna. Mikilvægt er að draga fram það jákvæða. „Það eru ekki allir dagar góðir í vinnunni, en það gerist samt alltaf eitthvað gott á hverjum einasta degi,“ segir Ingrid. Hún fer líka á mjög skemmtilegan máta yfir jafningjastjórnun og hvernig eigi að bregðast við erfiðum starfsmannamálum. Hörkugott viðtal og þátturinn er kl. 20:30 í kvöld.

Nýjast