Jón G. og Sigurður Már ræða laun Landsbankastjórans

Sigurður Már Jónsson blaðamaður gestur hjá Jóni G. í kvöld:

Jón G. og Sigurður Már ræða laun Landsbankastjórans

Launahækkun Landsbankastjórans veldur titringi.
Launahækkun Landsbankastjórans veldur titringi.

Sigurður Már Jónsson blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins er gestur Jóns G. í kvöld. Þeir ræða launahækkun Landsbankastjórans sem hefur valdið miklum titringi í yfirstandandi kjaraviðræðum stóru samtakanna á vinnumarkaði. Hvað á launabilið að vera mikið á milli forstjóra og starfsmannsins á gólfinu? Sígild umræðuefni í stjórnun.

Nýjast