Náttfari
Laugardagur 25. júlí 2015
Náttfari
Spurningar sem illugi þarf að svara
Ráðherrar á Íslandi hafa sagt af sér fyrir minni sakir en bornar hafa verið á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra á síðustu vikum og mánuðum. Athygli vekur að þrátt fyrir ítrekaðar lykilspurningar svarar Illugi í engu fjölmiðlum um mál sín sem vitaskuld varða allan almenning enda snúast þær um hæfi hans til að sinna einu mikilvægasta embætti þjóðarinnar.
Fimmtudagur 23. júlí 2015
Náttfari
Ef einhver annar en kári hefði kastað steinum úr glerhúsi
slensk erfðagreining er stórmerkilegt fyrirtæki. Kári Stefánsson er frumkvöðull og stofnandi fyrirtækisins og hefur rekið það frá upphafi. Vísindaafrek fyrirtækisins hafa vakið heimsathygli. Kári og félagar hans njóta verðskuldaðrar virðingar víða um heim.
Þriðjudagur 14. júlí 2015
Náttfari
Er allt í frosti hjá þér, frosti?
Frosti Sigurjónsson alþingismaður Framsóknar er hagfræðimenntaður en virðist samt ekki skilja einföld lögmál rekstrarhagfræði.
Laugardagur 11. júlí 2015
Náttfari
Grikklandsfárið og morgunblðið
Það hefur verið fróðlegt að skoða íslenska fjölmiðla undanfarna daga þegar kemur að þeim fjármálaerfiðleikum sem hafa verið í Grikklandi og þjóðaratkvæðagreiðslu þar í landi.
Þriðjudagur 7. júlí 2015
Náttfari
Elín vill siða þingið með þögn
Alþingismaðurinn Elín Hirt talaði skemmstan tíma allra þingmanna á því þingi sem lauk í síðustu viku eftir 10 mánaða törn. Allan þennan tíma lét hún nægja að tala í 111 mínútur úr ræðustól Alþingis. Þingmaðurinn hefur greinilega ekki mikið til málanna að leggja. Steingrímur J. hafði mest að segja, talaði í 2.419 mínútur alls eða 22 sinnum lengur en Elín
Laugardagur 4. júlí 2015
Náttfari
Ímyndarkrísa
Ásjóna beggja stjórnarflokkanna er mjög löskuð um þessar mundir. Flokkarnir eru í viðvarandi ímyndarkrísu.