Náttfari
Mánudagur 11. janúar 2016
Mánudagur 4. janúar 2016
Náttfari

Er greiðslumat ráðherra mildara?

Stundin hefur upplýst að Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hafi nýlega fest kaup á raðhúsi í Fossvogi fyrir 64 milljónir króna og fengið 48 m.kr að láni hjá Kviku banka
Þriðjudagur 29. desember 2015
Náttfari

Í liði með sigmundi davíð

Menn hafa verið að hnýta í Sigmund Davíð Gunnlaugsson vegna hugmynda hans um að nýta gamlar teikningar Guðjóns Samúelssonar fyrir viðbyggingu þinghússins á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis, sagt þær úreltar, gamaldags, hallærislegar og þjóðrembulegar. Þessu er Náttfari ósammála. Forsætisráðherra sendi jólakort í ár með tölvumynd af viðbyggingunnu í anda gamla húsameistarans - og það verður að segjast alveg eins og er að húsið er eins og sniðið á umrætt horn; virðulegt, fallegt og fellur vel að mörgum gömlum húsum á svæðinu.
Sunnudagur 27. desember 2015
Náttfari

2007 er ekki að koma

Náttfari er ósammála þeim sem telja að árið 2007 sé að renna upp að nýju í efnahagslífi Íslendinga. Þeir sem halda því fram gera sér ekki grein fyrir lykilatriðum málsins.
Fimmtudagur 24. desember 2015
Náttfari

Auðmýkt á bílastæði við kringluna.

Dóttir Náttfara þvældist á milli verslunarmiðstöðva fyrir jólin. Eins og gengur og gerist var umferð mikil og fá bílastæði laus. Hún hringir í föður sinn og segir honum frá upplifun sinni þegar hún leitaði að bílastæði við Kringluna.
Miðvikudagur 16. desember 2015
Náttfari

Skattadrottningin björk – eða hvað?

Til harðvítugra orðahnippinga hefur komið milli Jóns Gunnarssonar alþingismanns og stuðningsmanna Bjarkar Guðmundsdóttur út af því hvort hún greiði skatta á Íslandi eða ekki.