Náttfari
Mánudagur 29. febrúar 2016
Náttfari

Verklausir og slakir þingmenn fari

Það er útbreidd skoðun að Alþingi Íslendinga hafa ekki verið jafnilla skipað í áratugi. Þeir sem fylgjast vel með stjórnmálum á Íslandi muna ekki eftir því að þingmenn hafi leyft sér áður að sýna þinginu þá lítilsvirðingu að stunda háskólanám samhliða þingsetu eins og sjö nafngreindir þingmenn gera. Þykir það benda til þess að viðfangsefni þingmanna séu hvorki nægileg né áhugaverð úr því þeir leyfa sér framkomu af þessu tagi.
Laugardagur 27. febrúar 2016
Náttfari

Stefanía dæmir sig úr leik

Stefanía Óskarsdóttir kennari í stjórnmálafræðum kemur stundum fram í fjölmiðlum og þykist vera hlutlaus og faglegur álitsgjafi en er í reynd miklu frekar álitshafi.
Mánudagur 22. febrúar 2016
Náttfari

Bjarni vill elínu hirst út

Náttfari telur sig hafa traustar heimildir fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi ætli ekki að hafa prófkjör fyrir komandi kosningar. Ætlunin er að stilla upp lista í kjördæmi formannsins.
Sunnudagur 21. febrúar 2016
Náttfari

Vont að missa katrínu júl

Það hefði verið miklu betra að margir aðrir þingmenn en Katrín Júl hefðu tilkynnt að þeir væru að hætta.
Laugardagur 13. febrúar 2016
Náttfari

Fyrsta konan og síðasti formaðurinn

Viðskiptaráð Íslands tilkynnti að fyrsta konan í 99 ára sögu ráðsins (sem hét áður Verslunarráð Íslands) hefði verið kosin. Um er að ræða Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem er einn af eigendum Já.is.
Miðvikudagur 10. febrúar 2016
Náttfari

Tími andrésar

Andrés Magnússon, sem birtir stundum ólundarleg skrif um fjölmiðla í Viðskiptablaðinu, virðist ekki kunna á klukku. Hann veit alla vega ekki hvað tímanum líður.