Náttfari
Sunnudagur 27. desember 2015
Náttfari

2007 er ekki að koma

Náttfari er ósammála þeim sem telja að árið 2007 sé að renna upp að nýju í efnahagslífi Íslendinga. Þeir sem halda því fram gera sér ekki grein fyrir lykilatriðum málsins.
Fimmtudagur 24. desember 2015
Náttfari

Auðmýkt á bílastæði við kringluna.

Dóttir Náttfara þvældist á milli verslunarmiðstöðva fyrir jólin. Eins og gengur og gerist var umferð mikil og fá bílastæði laus. Hún hringir í föður sinn og segir honum frá upplifun sinni þegar hún leitaði að bílastæði við Kringluna.
Miðvikudagur 16. desember 2015
Náttfari

Skattadrottningin björk – eða hvað?

Til harðvítugra orðahnippinga hefur komið milli Jóns Gunnarssonar alþingismanns og stuðningsmanna Bjarkar Guðmundsdóttur út af því hvort hún greiði skatta á Íslandi eða ekki.
Föstudagur 11. desember 2015
Náttfari

Þriggja vasaklúta viðtal

Eitt kjánalegasta viðtal sem lengi hefur sést í íslenskum viðskiptablöðum birtist sl. fimmtudag í Viðskipta-Mogganum við lögfræðing sem heitir Jóhannes Rúnar Jóhannsson og er formaður slitastjórnar Kaupþings.
Fimmtudagur 3. desember 2015
Náttfari

Marteinn mosdal mættur

Flestir muna sennilega eftir þeim skrautlega karakter Marteini Mosdal sem Stöð 2 lét búa til og sýndi við góðan orðstýr um tíma.
Fimmtudagur 19. nóvember 2015
Náttfari

Varúð! varúð! - framsóknarsukk í aðsigi

Þó enn séu 17 mánuðir til kosninga, í apríl 2017, eru framsóknarmenn beggja flokka í ríkisstjórninni byrjaðir að moka peningum úr ríkissjóði út í landsbyggðarkjördæmin til þess að að kaupa “dýru” atkvæðin til stuðnings við sig í kosningunum. “Dýru” atkvæðin eru þau sem vega tvöfallt eða jafnvel þrefalt á við atkvæði fjöldans sem býr á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og SV-kjördæmi.