Dagfari
Fimmtudagur 8. september 2016
Dagfari

Atlaga gerð að jóni gunnarssyni í kraganum

Hart er tekist á í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi sem fram fer nú um helgina. Vart verður mikils titrings meðal frambjóðenda eftir að ljóst varð að Þorgerður Katrín muni leiða lista Viðreisnar í kjördæminu. Frambjóðendur meta það þannig að Sjálfstæðisflokkurinn hljóti að tapa fylgi og þingsætum í kjördæminu vegna þessa. Því verður baráttan enn grimmari milli þeirra sem taka þátt í prófkjörinu.
Þriðjudagur 6. september 2016
Mánudagur 29. ágúst 2016
Laugardagur 27. ágúst 2016
Dagfari

Árni johnsen mun koma öllum á óvart

Árni Johnsen mun sópa til sín fylgi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer þann 10. september nk
Fimmtudagur 25. ágúst 2016
Dagfari

Svandís svavarsdóttir í ruglinu

Svandís Svavarsdóttir þingmaður VG varð sér til skammar þegar hún fullyrti að Landsbankinn hafi verið að selja hlutabréf ríkisins í fasteiganfélaginu Reitum “á brunaútsölu”. Hún reyndi svo með innantómum upphrópunum að gera söluna tortryggilega á allan hátt. Ljóst er að ásakanir þingmannsins eru ófagmannlegar, rætnar og innstæðulausar.