Dagfari
Mánudagur 3. október 2016
Dagfari
Getur rúv unnið formannsslag?
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins er reiður í dag. Hann tekur ósigri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar álíka illa og Sigmundur sjálfur. Höfundurinn lítur þannig á að RÚV sé sigurvegari formannskosninga í Framsókn en svo komi Sigurður Ingi Jóhannsson, sjálfur sigurvegarinn, þar á eftir.
Sunnudagur 2. október 2016
Dagfari
Landhreinsun
Laugardagur 1. október 2016
Dagfari
Raunir í kraganum
Mánudagur 26. september 2016
Dagfari
Höfuðlausn framsóknar!
Sunnudagur 25. september 2016
Dagfari
Framsóknarlaust ísland 2016?
Föstudagur 23. september 2016
Dagfari
Tortryggnin fær nýtt líf ... og tvíeflist!
Í Hruninu, haustið 2008, blossaði upp þannig ástand í íslensku samfélagi að margir óttuðust að límið í samfélaginu mundi gefa sig, að samfélagðið hreinlega mundi rakna upp eins og kaðalendi sem ekki er bundið fyrir.