Dagfari
Miðvikudagur 13. júlí 2016
Dagfari

Ein þjóð – einn leiðtogi

Nú keppast ráðherrar Framsóknar við að sverja hinum fallna leiðtoga flokksins hollustueiða.
Þriðjudagur 12. júlí 2016
Dagfari

Reynt að koma illuga til sfs

Gerð hefur verið atlaga að helstu ráðamönnum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um að ráða Illuga Gunnarsson ráðherra í stöðu framkvæmdastjóra samtakanna. Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vandræðum með Illuga vegna þess að hann er rúinn trausti meðal flokksmanna og kjósenda almennt vegna fjármálasukks í tengslum við Orka Energy eins og kunnugt er.
Miðvikudagur 6. júlí 2016
Dagfari

Ríkið hjálpar útgerðinni

Myndarlegustu sjávarútvegsfyrirtæki landsins eru meðal allra flottustu og ríkustu fyrirtækjanna á Íslandi. Opinberar upplýsingar sýna að mörg þessara fyrirtækja skila árlega milljarða hagnaði, greiða sem betur fer drjúgan tekjuskatt og skila eigendum sínum miklum arði, mörgum milljörðum króna á ári þau öflugustu.
Föstudagur 1. júlí 2016
Dagfari

Forystukrísa í sjálfstæðisflokknum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, mun ekki hjálpa til við að leysa forystukrísuna í Sjálfstæðisflokknum með þátttöku sinni í prófkjöri flokksins í Reykjavík.
Sunnudagur 26. júní 2016
Dagfari

Heiðrum þá

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er svo sannarlega búið að gleðja landsmenn að undanförnu með sögulegum afrekum sínum í Frakklandi.
Föstudagur 24. júní 2016
Dagfari

Kæri davíð, þú ert enginn ólafur ragnar

Karl Th. Birgirsson hefur sent frá sér stórskemmtilega bók um forsetakosningarnar árið 2012. Þar lýsir hann ýmsu sem gerðist að tjaldabaki í aðdraganda kosninganna og rekur gang mála í þeirri baráttu sem fram fór