Kvikan
Þriðjudagur 9. febrúar 2016
Kvikan

Reynslulaus kosningastjóri í ráðuneytið

Mannréttindalögmaður í hópi tuga Íslendinga sem hafa gagnrýnt ráðningu Gunnars Braga Sveinssonar á 22ja ára gömlum óreyndum aðstoðarmanni utanríkisráðherra.
Mánudagur 8. febrúar 2016
Kvikan

Húsavík klárað mengunarkvótann?

Heimamenn á Húsavík og náttúruverndarsinna greinir á um aðstæður og ástæður þess að franskt stórfyrirtæki á sviði iðnaðar hefur hætt við áform um iðnaðarverksmiðju á Bakka við Húsavík. PCC gaf ófullnægjandi upplýsingar.
Kvikan

Víst geta mýs flogið

Átti ekki von á neinu, oft þegar maður fer á teiknimynd með barni í bíó eða á barnaleikrit - einkum í seinni tíð - nestar maður sig með æðruleysisbæninni og á jafnvel von á að tíminn líði bara ekki! En Í Pílu pínu, leikriti músa og manna, verður til orð sem ég nota nánast aldrei eftir upplifun í leikhúsi - það verður til snilld!
Kvikan

Júrógaulið - prump er prump

Varla er annað hægt en að brosa yfir því að á 30 ára þátttökuafmæli Íslendinga í Evróvisjón hafi Ríkisútvarpinu tekist með útsendingu gærkvöldsins að leggja eins rausnarlega fram og raun ber vitni - inn í sameiginlegan Gremjubanka landsmanna!
Sunnudagur 7. febrúar 2016
Kvikan

Góður þjónn reddar ónýtu eldhúsi

Einu sinni hringdi Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri Rúv í mig, og falaðist eftir því að ég ræddi fréttir vikunnar í morgunþætti sem hann hafði umsjón með í Ríkisútvarpinu. En ég kom að læstum dyrum.
Kvikan

Lífsreynsla: að lenda í bílslysi

Vegir lífsins eru órannsakanlegir, varasamir og flughálir. Á vegum lífsins eru bæði rauð og græn ljós. Á vegum lífsins leynist líka oft eitthvað stórfenglegt og fallegt. Eitthvað stærra en svo að maður komi því í orð...
Laugardagur 6. febrúar 2016
Kvikan

Hefði verið betra að skjóta drengina?

Nú spyr maður sig hvort sá sem neitaði beiðninni um að löggurnar fengju að opna byssukassana sína sé hetja dagsins. En kemur þá að því sem vekur sérstaka furðu...
Kvikan

Trylltir í athugasemdum – ósómi netsins

Lítill hópur - ekki virkra í athugasemdum heldur trylltra í athugasemdum - hefur í raun ógnað hinum nýfengnu gæðum, að almenningur hafi óritskoðaða rödd
Fimmtudagur 4. febrúar 2016
Kvikan

Sturtar búsi og bjór niður í klósettið

„Gæti orðið enn af banabitum stjórnarinnar,“ segir háttsettur aðili í Framsóknarflokksins, sem styður eigin stjórn en ekki frumvarpið. „Það væri best að henda þessu frumvarpi út í hafsauga og halda áfram góðum verkum, svona mál eru bara að skemma fyrir okkur,“ bætir hann við.
Kvikan

Sigur bernie forspá íslands fyrir 2017?

Ef staða Pírata er skoðuð hér á landi virðist sá málflutningur þeirra að ráðast í róttækar breytingar á kerfinu sumpart tóna saman við málflutning Bernie Sanders. Píratar og Bernie eiga það líka sameiginlegt að vera dvergafl. Bæði Píratar og Bernie njóta varla nokkurrar fjárhagslegrar fyrirgreiðslu.
Miðvikudagur 3. febrúar 2016
Kvikan

Sveitamaður skreppur til reykjavíkur

\"Maður hefur sumsé hægt og bítandi vanist því að mála sjálfan sig upp sem einhvers konar furðufugl eða feitan sel þegar talið berst að lögheimili.\"
Kvikan

Gagnrýnir að logið sé í fermingarbörn

Dr. Magnús S. Magnússon sálfræðingur átelur að kirkjunnar fólk ýti með blekkingum undir heilaskaða á íslenskum börnum. Davíð Þór prestur: Veldur framsókn heilaskaða?