Kvikan
Þriðjudagur 12. janúar 2016
Kvikan

Ýta blankheit undir barneignir hér?

En hér bara dúndrum við sem aldrei fyrr, skítblönk. Vitum að við búum í góðu landi. Þetta reddast! Svo þegar blússandi góðæri ríður yfir landið sbr. ummæli bankastjórans fyrir skömmu, nenna fæstir lengur að eignast börn. Upptekin af öðru kannski?
Mánudagur 11. janúar 2016
Kvikan

Af hverju er ófærð frábært sjónvarp?

Kannski vegna þess að í Ófærð er dregin upp trúverðug mynd af persónum af holdi og blóði. Þar snýst ekki allt um atburðarásina eins og gjarnan verður í þáttum sem koma að vestan.
Sunnudagur 10. janúar 2016
Kvikan

Ofvirkir og skotglaðir bæjarbúar

Hrósið þessa vikuna fá allir þeir Íslendingar sem með gjörðum sínum sýna nágrönnum sínum tillitssemi.
Laugardagur 9. janúar 2016
Kvikan

Er gunnar bragi í hlutverki jesú?

Stóra fréttin í makríldeilunni er ekki að Bjarni Ben, Ásmundur og Jón Gunnarsson tali eins og þeir tala, háðir útgerðinni. Íslandssagan hreinlega býður þeim að tala þannig. Stærsta fréttin í þessu máli öllu er að Gunnar Bragi standi enn í lappirnar.
Fimmtudagur 7. janúar 2016
Kvikan

Ber borgarstjóra að biðjast afsökunar?

Það vakti mikla athygli í gær þegar Njáll Trausti Friðbertsson, annar tveggja formanna Hjartans í Vatnsmýrinni, sakaði borgarstjóra um vanvirðingu gagnvart sjúkraflugsaðilum. Hringbraut birtir efnislega ummæli borgarstjóra svo hver og einn geti tekið afstöðu.
Kvikan

Kolheimsk tussa og stelpuræfill

Lesendur hafa með nokkrum tölvupóstum síðustu daga haft samband við þann sem hér skrifar. Í póstunum er bent á einkar orðljóta umræðu á facebook í kjölfar þáttar sem ofanritaður stýrði í sjónvarpi Hringbrautar sl. mánudagskvöld.
Miðvikudagur 6. janúar 2016
Kvikan

Það vantar reglur um farsímanotkun

Hér er nú samanber fyrirsögnina að ofan komið dauðafæri að gefa á sér færi sem hundönugri og gamaldags skotskífu og ég ætla að nýta það!