Kvikan
Föstudagur 25. september 2015
Kvikan

Þannig er gott ísland

„Sá sem er bitur getur ekki skapað neitt fagurt.“ Einhvern veginn svona voru ummæli evrópsks tónlistarmanns sem hafði lifað af fangabúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni.
Kvikan

Konum boðið inn í karlaklefann

\"En í litningadeildinni sem ég hef aðgang að má sumsé einnig finna karla sem virðast í eins konar vímu að loknum góðum sundspretti.\"
Kvikan

Fanney grét eftir dóm héraðsdóms

Fanney Björk lýsti í sjónvarpsþættinum Kvikunni hvernig djúpstæð vonbrigði vegna höfnunar kerfisins að veita henni nýtt undralyf hefðu leyst fyrri von og bjartsýni af hólmi.
Kvikan

Saga hetju - saga fordóma?

Fanney Björk Ásbjörnsdóttir, leikskólakennari úr Eyjum, telur að fordómar séu veigamikil skýring á því að kerfið hafi ekki lagt sig fram sem skyldi um að bjarga hennar lífi.
Þriðjudagur 22. september 2015
Kvikan

Bieber og skilaboðin til barnanna

Saga Biebers er ein á móti tíu milljónum. Fyrir hverjar 10 milljónir barna sem lifa drauminn um auð, einkaþotur, vinsældir, frægð og frama nær eitt árangri.
Kvikan

Íslendingar tróna á topplistanum

Aldrei hefur sú staða áður komið upp að tvær myndir sem Íslendingar koma að nái inn á Topp-fimm listann í Bandaríkjunum en sú er raunin núna.
Kvikan

Þegar krónan spjarar sig

Í gamla daga var það gjarnan þannig að ef íslenska krónan spjaraði sig blasti við gengisfelling í þágu útgerðarinnar.
Mánudagur 21. september 2015
Kvikan

Valkvæð vandlæting

Það er auðvitað leiðinlegt að stuðningur við hræðilegt stríð, þar sem annar aðilinn er í hlutverki Golíats en hinn í hlutverki Davíðs, skuli hafa valdið tjóni.
Kvikan

Turninn að breytast í tjaldbúð

Á flokksstjórnarfundi Samfylkingar um helgina fór Árni Páll Árnason mikinn og gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega. ÁPÁ er formaður flokksins með eins atkvæðis mun.
Sunnudagur 20. september 2015
Kvikan

Everest – áfram ísland!

Auðvitað þyrpumst við í bíó til að sjá leikstjórnarafurð okkar manns, Baltasars Kormáks!
Laugardagur 19. september 2015
Kvikan

Gemsi hringdi á viðkvæmri stundu

Leikrit Jóns Páls Eyjólfssonar, Býr Íslendingur hér, sem byggir á samnefndri bók Garðars Sverrissonar, var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í Samkomuhúsinu í gærkvöld.
Kvikan

Á ábyrgð ríkisins að lífi var rústað

Nú væri voða gaman að hræra í léttan og skemmtilegan laugardagspistil, flestir í fríi, veðrið til friðs, landið farið að rísa og matarboð og samkvæmi fram undan.
Föstudagur 18. september 2015
Kvikan

Krúttrökin gegn esb

Óánægja er rót breytinga. Verður að teljast líklegt að nýir flokkar muni eiga þess kost að annað hvort stóreflast í næstu kosningum eða hasla sér nýjan völl.
Kvikan

Átök stundum óumflýjanleg

Hið illa nær yfirhöndinni þegar gott fólk hefst ekki að. Það gæti útskýrt hitann á facebook þessa dagana.