Kvikan
Fimmtudagur 8. október 2015
Kvikan

Þyrluforeldrarnir

Þyrluforeldrar sveima yfir höfði afkvæmis síns allan daginn, til að passa að ekkert komi upp, því heimurinn er jú hættulegur staður – ekki satt?!
Miðvikudagur 7. október 2015
Kvikan

Úr dauðadómi í gleðigrátur

Fyrrverandi heilbrigðiráðherra sagði í viðtali á Hringbraut að barátta Fanneyjar Bjarkar ætti eftir að skila miklum árangri. Það hefur nú gengið eftir.
Þriðjudagur 6. október 2015
Kvikan

Að fá far yfir lítinn hjalla

Það kann að þykja umdeilanlegt að skrifa eins persónulegan pistil og hér stendur til að gera en það er eitthvað við þennan dag þegar sjö ár eru liðin frá efnahagshruninu.
Kvikan

Græðgin ógnar íslandi

Ég hitti ungan mann á dögunum sem sagði mér að hann væri enn átta árum eftir að hann fór til tannlæknis síðast að greiða lánið sem hann tók fyrir kostnaðinum.
Mánudagur 5. október 2015
Kvikan

Illugi ekki sloppinn enn

Fjölmiðlar hafa undanfarið fjallað töluvert um stöðu mennta- og menningarmálaráðherra, sem samkvæmt nýrri frétt Stundarinnar þáði 3ja milljóna króna lán frá Orku Energy.
Sunnudagur 4. október 2015
Kvikan

Bóndinn sem neitar að fara

Ég las á vefmiðlum færslu frá konu sem lenti í því í dag að faðir hennar neitaði að fara af býli sínu í þjónustuíbúð fyrir aldraða í nálægu sveitarfélagi eins og þó hafði verið ákveðið.
Laugardagur 3. október 2015
Kvikan

Jóhanna lifir

Greiðendur afnotagjalda fengu slatta fyrir peninginn sinn í gærkvöld.