Náttfari
Þriðjudagur 12. júlí 2016
Náttfari

Lilja þorir ekki

Fjölmiðlar keppast við að spyrja Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra hvort hún ætli að bjóða sig fram til formennsku á móti Sigmundi Davíð á aukalandsfundi Framsóknar í ágúst og jafnframt hvort hún muni sækjast eftir þingsæti í Reykjavík.
Þriðjudagur 5. júlí 2016
Náttfari

Framsókn í ölduróti

Félagi minn Dagfari hér á Hringbraut birti fyrir nokkrum dögum greiningu á forystukreppu í Sjálfstæðisflokknum sem ég las af athygli. Eftir lesturinn kom mér í hug hvers vegna hann hefði ekki byrjað á að tala um það öldurót sem er í hinum stjórnarflokknum, Framsókn. Vandinn í Sjálfstæðisflokknum er vissulega mikill en hann er þó hátíð miðað við ástandið hjá Framsóknarflokknum.
Föstudagur 1. júlí 2016
Náttfari

Ólafía hækkar margfallt á við vr-fólkið

Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar hafa tekjur Ólafíu B. Rafnsdóttur, formanns VR, hækkað um 45% milli ára. Hún var með 968 þús.kr. á mánuði árið 2014 en fór í 1.407 þúsund kr. á mánuði í fyrra.
Sunnudagur 26. júní 2016
Náttfari

Kjósendur höfnuðu framboði sægreifanna

Þjóðin fagnar nýjum forseta í dag. Almennt virðast landsmenn vera glaðir eða alla vega sáttir við val á Guðna Th. Jóhannessyni í embætti forseta. Hann er maður friðar og sátta
Náttfari

Kjósendur höfnuðu framboði sægreifanna

Þjóðin fagnar nýjum forseta í dag. Almennt virðast landsmenn vera glaðir eða alla vega sáttir við val á Guðna Th. Jóhannessyni í embætti forseta. Hann er maður friðar og sátta
Fimmtudagur 23. júní 2016
Náttfari

Ber bjarni borgaralega ábyrgð?

Furðu hljótt er um það hvernig Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að bregðast við upplýsingum um Tortólaviðskipti hans sem fram komu þegar Panamaskjölin voru gerð opinber fyrir nokkrum vikum.
Mánudagur 20. júní 2016
Náttfari

Davíð niðurlægður í boði sægreifanna

Allt stefnir í að forsetaframboð Davíðs Oddssonar verði flopp allra floppa á Íslandi. Hann bauð sig fram og trúði því að hann gæti mátað sig inn í meint tómarúm við brottför Ólafs Ragnars Grímssonar. En þar brást honum heldur betur bogalistin.