Náttfari
Sunnudagur 7. ágúst 2016
Náttfari
Stefán konráðsson, afsakaðu meðan ég æli
Stefán Konráðsson, formaður Íþróttanefndar ríkisins, birti nú um helgina afar slepjulega grein í Morgunblaðinu um þá ákvörðun núverandi ríkisstjórnar að láta næstu ríkisstjórn auka framlög til íþrótta í landinu um 100 milljónir á næsta ári.
Föstudagur 5. ágúst 2016
Náttfari
Lofað upp í ermi annarra
Að lofa opinberum fjármunum upp í ermina á öðrum er með því lágkúrulegasta sem stjórnmálamenn bjóða kjósendum upp á.
Miðvikudagur 3. ágúst 2016
Náttfari
Afturgangan úr leik
Föstudagur 29. júlí 2016
Náttfari
Ekkert fylgi á meginlandinu
Yfirlýsing Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Eyjum, um að hann ætli ekki í prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum á Suðurlandi kom verulega á óvart. Allt þótti benda til að hann væri búinn að taka ákvörðun og færi galvaskur fram í fyrsta sætið til að fella Ragnheiði Elínu.
Þriðjudagur 19. júlí 2016
Náttfari
Sjallaslagur á suðurlandi
Nú er að koma á daginn það sem Náttfari hélt fram þann 15. júní sl. að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum muni bjóða sig fram í fyrsta sæti hjá sjálfstæðismönnum í Suðurlandskjördæmi og stefni ótrauður á að fella Ragnheiði Elínu Árnadóttur, hinn verklitla ráðherra flokksins.
Fimmtudagur 14. júlí 2016
Náttfari
Á hverju lifa þau blessunin?
Útkoma tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV vekja jafnan mikla forvitni hjá almenningi í landinu sem kaupir þessi blöð og les þau sér til upplýsingar, oft undrunar og jafnvel hneykslunar.