Ísland og tyrkland með hæstu vextina

Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru nú 4,25% á meðan stýrivextir á Evrusvæðinu eru -0,32%. Í Evrópu er aðeins Tyrkland með hærri vexti en Ísland. Þá eru stýrivextir í Danmörku -0,28%, í Svíþjóð -0,40% og í Noregi 1.06%. Þá eru íbúðarlánavextir á Íslandi þeir hæstu í Evrópu og að mestu leyti verðtryggðir 3,5-4,0%. Meðalverðbólga á Islandi 2001-2010 var 6,2%. Íslenska krónan er dýr.