Heilsa
Þriðjudagur 5. maí 2020
Forsíða

Árangurs­rík safa­hreinsun með girnilegu söfunum hennar Kaju

Karen Jóns­dóttir, Kaja eins og hún er á­vallt kölluð, stofnandi og eig­andi Matar­búrs Kaju og Café Kaju býður upp á safa­hreinsun tvisvar á ári sem hefur notið mikilla vin­sælla. Eins og allt það sem Kaja fram­leiðir og gerir er aðal á­herslan á líf­rænt hrá­efni enda rekur Kaja eina líf­rænt vottaða kaffi­hús landsins. Sjöfn Þórðar fór á stúfana og heim­sótti Kaju og fékk hana til að segja okkur nánar frá safa­hreinsuninni sem hún er að bjóða upp, til­urðinni, mark­miðinu og þeim árangri sem hún getur skilað.

Þriðjudagur 7. apríl 2020
Forsíða

Stærsta á­skorun Heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins til þessa

Gestur Sjafnar Þórðar í sér­þætti Heilsu­gæslunnar um CO­VID 19 var Óskar Reyk­dals­son for­stjóri Heils­gæslu höfuð­borgara­svæðisins

Þriðjudagur 10. mars 2020
Forsíða

Hjalti leið vítiskvalir og vildi niður um bekk: Strítt vegna offitu en svona er lífið í dag – 60 kíló farin

Grund­firðingurinn Hjalti Allan Sverris­son man ekki eftir bernsku sinni öðru­vísi en svo að honum hafi verið strítt út af því hvað hann var feitur. Hann segist hafa liðið vítis­kvalir í æsku sakir þessa – og á endanum gekk hann inn á kontór skóla­stjóra síns og bað um að vera færður niður um bekk; hann gæti ekki lengur þolað ein­elti bekkjar­syst­kina sinna.

Miðvikudagur 4. mars 2020
Forsíða

Heilsu­gæslan á morgun á Hringbraut: Kórónu­veiran

Í þættinum á morgun verður fjallað um CO­VID-19 eða kóróna­veiruna. Ragn­heiður Ósk Er­lends­dóttir fram­kvæmda­stjóri hjúkrunar hjá Heilsu­gæslunni og Sig­ríður Dóra Magnús­dóttir fram­kvæmda­stjóri lækninga hjá Heilsu­gæslu Höfuð­borgar­svæðisins sitja fyrir svörum. Við ætlum meðal annars að fara yfir út­breiðslu veirunnar, hvort gælu­dýr séu smitandi og hvort lyf séu væntan­leg.

Fimmtudagur 12. desember 2019
Heilsa

Notkun ljósabekkja í fegrunarskyni óbreytt á milli ára þrátt fyrir aukna tíðni húðkrabbameina

Árlegri könnun á notkun ljósabekkja á Íslandi er nýlega lokið. Könnunin er framkvæmd af Gallup fyrir hönd samstarfshóps embættis landlæknis, Geislavarna, húðlækna og Krabbameinsfélagsins.