Heilsa
Þriðjudagur 19. nóvember 2019
Heilsa

Biðlisti hjá píetasamtökunum - kristín: „það er hræðileg staða - fólk sem er í sjálfsvígshættu á ekki að þurfa að bíða“

Í fyrsta skipti frá því að Píetasamtökin voru stofnuð er nú komin biðlisti af fólki í sjálfsvígshættu. Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píetasamtakanna segir stöðuna hræðilega.
Föstudagur 15. nóvember 2019
Heilsa

Mörg dæmi á íslandi um það að börn hafi bjargað lífum foreldra sinna - kann þitt barn að hringja í 112?

Lögreglufræðinemar hafa útbúið leiðarvísi fyrir foreldra barna sem gæti komið að góðum notum þegar foreldrar fara yfir hlutverk og númer Neyðarlínunnar 112 með börnum sínum.
Miðvikudagur 13. nóvember 2019
Heilsa

Elva björk framkvæmdi hjartahnoð á 1 árs dóttur sinni: „ég bað til guðs að taka hana ekki frá mér“

Elva Björk Sigurðardóttir upplifði hræðilega martröð þegar Birta eins árs gömul dóttir hennar fékk skyndilega mikinn hitakrampa og missti meðvitund.
Heilsa

Sólborg vill ekki að fólk fái ranga mynd af sér: „stundum á ég erfitt með að fara fram úr rúminu á morgnanna“

Sólborg Guðbrandsdóttir sem haldið hefur út Instagram síðuna „Fávitar“ undanfarin ár var valin í hóp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga á dögunum. Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á dögunum en hann er verndari verkefnisins hérlendis.
Sunnudagur 10. nóvember 2019
Heilsa

Segist mæta fordómum heilbrigðisstarfsfólks vegna fíknisjúkdómsins - þrjú krabbamein á tveimur árum - alma: „ég er tætt, lítil í mér, örmagna og sár“

„Það er mjög erfitt að veikjast alvarlega og vera fyrrum fíkill. Viðmótið er annað en við aðra og efasemdirnar alltaf til staðar. Þó ég þurfi nauðsynlega sterk lyf núna og fæ þau samkvæmt læknisráði þá eru alltaf efasemdir, alls staðar þar sem maður kemur í heilbrigðiskerfinu.“
Laugardagur 9. nóvember 2019
Heilsa

Tólf bestu sundlaugarnar á íslandi

Við Íslendingar erum alveg sér á báti þegar kemur að sundlauganotkun. Hér á landi eigum við fjöldann allan af frábærum sundlaugum sem eru upphitaðar allan ársins hring og fara bæði börn og fullorðnir ofan í sundlaugarnar, rennibrautirnar og heitu pottana sama hvernig viðrar.