Hver er staða korta?

Færslu­hirðing­ar­fyr­ir­tækið Kortaþjón­ust­an varð fyr­ir al­var­legu höggi þegar breska lággjalda­flug­fé­lagið Mon­arch fór nýlega í greiðslu­stöðvun. Greiðsluþjón­ust­an var eitt átta fyr­ir­tækja sem sáu um færslu­hirðingu fyr­ir fyr­ir­tækið. Heildartjón þessara fyrirtækja hleypur á milljörðum króna. Nú hefur fjár­fest­ing­ar­bank­inn Kvika ásamt hópi fjár­festa fest kaup á öllu hluta­fé Kortaþjón­ust­unn­ar. Við veltum fyrir okkur hver er staða Korta nú og er Fjármálaeftirlitið að fylgjast nægilega vel með kortafyrirtækjunum?