Vísitala neysluverðs

Hagstofan birtir vístölu neysluverðs fimmtudaginn 29. júní nk. Í Hagsjá sem Hagfræðideild Landsbanka Íslands semur er spáð óbreyttir vísitölu á milli mánaða. Gangi þessi spá eftir lækkar verðbólga hér á landi ír 1,7% í 1,5%. Hagfræðideild Landsbanka Íslands hefur því lækkað spá sína nokkuð.

Það á sér skýringu. Í fyrsta lagi hefur íslenska krónan styrkst umtalsvert meira undanfarna mánuði en Hagfræðideildin bjóst við. í öðru lagi virðist sem áhrif af innkomu Costco verslunarinnar sé mun meiri á samkeppnisaðila en Hagfræðideildi taldi.

rtá

Nánar www.landsbankinn.is