Það reyndist okkur miklu erfiaðara og flóknara að hafa uppi á lesbíum fyrrri tíma en hommana, segja stöllurnar Ásta Kristín Benediktsdóttir, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir og \iris Ellenberger sem opnuðu nýlega vefinn Huldurkonur í húsnæði Samtakanna 78 á Suðurgötu 3 í Reykjavík.
Þær eru gestir Sigmundar Ernis í fréttaþættinum 21 í kvöld klukkan 21:00 og segja þar frá óvissuferðinni sem þær lögðu upp í fyrir nokkrum árum til að kortleggja kynverund kvenna á Íslandi fyrir 1960. Og þær vissu ekkert hvað þær myndu finna