Í nýjasta þætti af Markaðstorginu ræðir Pétur Einarrsson við Boga Nils Bogasson fjármálastjóra Icelandair Group. Hvernig eitt stærsta félag á Íslenskum markaði lækkað gat lækkað um 67 prósent.
Einnig mætir Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur Viðskiptaráðs í Markaðstorgið, um samkeppnishæfni Íslands. Þá er rætt við Helgu Hlín Hákonardóttur um stjórnarhætti fyrirtækja og hvort eitthvað breyst frá því fyrir hrun.
Að lokum veltir Pétur fyrr sér stöðunni með fasteignafélögin.