Þekkt var þegar Ari Edwald sagði að sektirnar sem lagðar voru á MS myndi að lokum verða greiddar af neytendum.
Í frétt frá verðlagseftirliti ASÍ segir; „Í öllum verslunum hefur vöruflokkurinn ostur, viðbit og mjólkurvörur hækkað, en má sjá t.d. hækkun á ósöltuðu smjöri á bilinu 2-4%. MS osturinn Ljótur hefur hækkað um 3-6%, Skyr.is próteindrykkurinn m/jarðab.- og bananabragði hækkað um allt að 7% og 500 g. af bláberjaskyri frá MS hefur hækkað um 3-4%.“
Ari var búinn að segja þetta.