Hringbraut í kvöld - dagskráin

Það vantar ekki fjölbreytina í dagskrá Hringbrautar í kvöld, en þar fer saman heimildarmynd ír Eyewitness-þáttaröðinni, bílkaþátturinn Kíkt í skúrinn, Heilsuráð Lukku, tískuþátturinn Herrahornið og einkar athyglisverð umræða Björns Þorlákssonar í Kvikunni um heimilisofbeldi.

Dagskrá kvöldsins er svona:

20:00   Heimild: Eywwitness

20:30   Kíkt í skúrinn

21:00   Heilsuráð Lukku

21:15   Herrahornið

21:30   Kvikan