Heilsugæslan höfða

Hinn 1.júní sl. opnaði ný heilsugæslustöð Heilsugæslan Höfða á Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Mörg ár er frá því ný heilsgæslustöð var opnuð á höfuðborgarsvæðinu.

Stöðin er stofnsett á grunni útboðs sem fram fór á liðnu ári en þá var boðinn út resktur þriggja heilsgæslustöðva á höfuborgarsvæðinu. Áhersla er lögð á gott aðgengi og stuttan biðtíma og býður stöðin upp á alla grunnþjónustu eins og ungbarnavernd og hjúkrunarmóttöku.

Á Höfða starfa tíu heimilislæknar og sex hjúkrunarfræðingar og ljósmæður. Starfsfólkið er með mikla reynslu.

rtá

Nánar www.hgh.is  www.svth.is