Gylfi: „hótaði að skjóta mig í hausinn og annar í hnakkann“

Gylfi Ægisson tónlistarmaður segir að hann sé feginn að máli Samtakanna \78 gegn honum sé nú lokið. Samtökin kærðu hann fyrir hatursorðræðu sem beindist að gleðigöngu Hinsegin daga árið 2015. Í síðasta mánuði var málið látið niður falla.

„Það fóru fjögur ár í þetta mál og auðvitað er ég feginn því að málinu lauk