Ecb vaxtaákvörðun

Á fimmtudag var vaxtaákvörðunarfundur Seðlabanka Evrópu (ECB). ECB heldur stýrvöxtum óbreyttum. Gengi evru tók strax kipp og styrktist evran.

ECB gaf til kynna afturhvarf til hefðbundinnar peningamálastefnu.

Markaðsaðilar vænta þess að ECB taki að draga úr örvunarðagerðum - nánar tiltekið kaupum á skuldabréfum ríkja á evrusvæðinu. 

Þar sem krafa á skuldabréfamarkaði byggir á vöxtum er vanalega nokkuð sterkt samband milli ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa og gengis gjaldmiðla.

Hagsjá Landsbanka Íslands segir frá þessu.

Nánar www.landsbanki.is

[email protected]