Sigurvegari í samkeppni um hönnun Bleiku slaufunnar 2017 er Ása Gunnlaugsdóttir gullsmiður og hönnuður sem hannaði slaufuna.
Frá 2007 hafa verið seldar sérhannaðar slaufur til styrkar átakinu.
Nú er Bleika slaufan að verða uppseld. Söfnunarféð rennur til Krabbameinsfélagsins.
Átakið er alltaf í október.
Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar.