Lýsa eftir vitnum að árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á sæbraut í morgun

Rétt eftir klukkan níu í morgun varð árekstur á Sæbraut við Holtaveg. Þar skullu saman vörubifreið og grá fólksbifreið þegar þeim var ekið suður Sæbraut.

Árekstur.is lýsir nú eftir vitnum af árekstrinum og biður þá sem telja sig geta hjálpað að hafa samband.