Fá kannski vínarbrauð

Það eru engin hátíðarhöld skipulögð í tilefni dagsins á morgun, annað en að kannski fá starfsmenn köku eða vínarbrauð í boði framkvæmdastjórans,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins sem stofnuð voru þennan dag, 24. september, árið 1993 og eiga því 25 ára afmæli.

Samtökin sjálf miða þó afmælisdag sinn við árið 1994 að sögn Guðrúnar því þá hófst í raun sameiginleg starfsemi þeirra félaga sem sameinuðust þennan dag í september fyrir 25 árum.

Nánar á 

ttp://www.visir.is/g/2018180929547/fa-kannski-vinarbraud-