Eldhugar í kvöld: snædís hitti hákon kjalar í traustholtshólma og ræðir við sædísi jónsdóttur

Í Eldhugum í kvöld fer Snædís Snorradóttir í Traustholtshólma. Eyja sem eru austan við Þykkvabæ. Þar mun hún heimsækja Hákon Kjalar. 

Hákon setti upp mongólsk húsakynni á eyjuna þar sem hann tekur á móti ferðalöngum. Þar fá þeir tækifæri til að upplifa sannkallaða náttúrutengingu. 

Snædís talar einnig við Sædísi Jónsdóttur. Sædís keppti nýverið í hálfum járnkalli einungis ári eftir að hafa byrjað að æfa íþróttina fyrir alvöru. Ferill Sædísar hefur ekki gengið áfallalaust og segir hún frá því á skemmtilegan hátt. 

Eldhugar í kvöld kl. 21:30 á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut.