Mynd dagsins: Svona litu Gulli Helga og Siggi Hlö út árið 1988

Dag­skrár­gerðar­maðurinn Gunn­laugur Helga­son betur þekktur sem Gulli Helga á af­mæli í dag og á­kvað því vinur hans Sigurður Hlöð­vers­son eða Siggi Hlö að skella eina mynd af þeim fé­lögum á Face­book í til­efni dagsins.

„Til hamingju með daginn. Valdi mynd frá 4. júní 1988, 34 ár síðan. Eins og gerst hafi í gær!“ skrifar Siggi Hlö.