Varúð – Óheflað málfar
Svo virðist sem áhrifavaldurinn Edda Falak hafi skotið föstum skotum á áhrifavaldinn Köru Kristel á Twitter.
Kara Kristel talar hispurslaust um kynlíf á samfélagsmiðlum og tók því fagnandi þegar Birkir nokkur sagði að Twitter væri ekkert skemmtilegt ef „enginn væri horny“.
Eg atti þessi samtöl við 3 mismunandi gaura bara í þessari viku. Afhverju er ég svona? Nú til að hafa fkn content og goðar sögur þegar eg verð amma Kara að gera barnabörnin vandro https://t.co/0RaH2DXuA9 pic.twitter.com/6kbRT5nGR9
— Kara Kristel (@karafknkristel) December 17, 2021
Síðan þá hefur Kara Kristel birt nokkrar færslur um kynlíf. „Alltaf þegar ég hef sofið hjá einhverjum vinum my babydaddy og hann fréttir af því.. þá er það eina sem hann hefur að segja “ var hann ekki örugglega góður við þig “ og þessvegna veit ég að sonur okkar er í góðum höndum hjá okkur,“ sagði hún í einu tísti.
Svo svaraði hún gagnrýnisröddum frá því deginum áður.
Lol fullt af gaurum á forritinu mad af því ég sagðist vera hætt að kyngja brundi frá gaurum sem borða kjöt hahahaha eins og það skipti máli hvað þeir borði því ég myndi aldrei kyngja brundi frá EKKI HOT gaurum á þessu forriti🤩
— Kara Kristel (@karafknkristel) December 17, 2021
Edda Falak nefnir Köru ekki á nafn í sinni færslu og kann að vera að hún sé að tala almennt þegar hún segir:
„Horny á main og svo er til plain ógeðslegt á main, know the difference. Það er ekki “girlboss” að hlutgera karlmenn.“
Horny á main og svo er til plain ógeðslegt á main, know the difference. Það er ekki “girlboss” að hlutgera karlmenn.
— Edda Falak (@eddafalak) December 17, 2021